Verkstæði - Hjólaviðgerðir
Tökum allar gerðir hjóla (reiðhjól og rafmagnshjól) til viðgerðar, viðhalds og umfelgun. Samsetning á hjólum er einnig okkar fag.
Er sprungið, lekur slangan eða þarf að skipta um dekk? Ekkert mál við lagfærum það samdægus nema í apríl, maí, júní og júlí.
Engar tímapantanir hjá okkur. Þú kemur með hjólið til okkar þegar þér hentar á opnunartíma okkar.
Klukkustund á verkstæði kostar 11.900 kr.
Gildir aðeins ef við erum með hjól til staðar.
Gildir aðeins ef við erum með hjól til staðar.
Ef þú þarft hjól meðan þitt hjól er í viðgerð þá erum við með einfalt klassískt hjól sem við getum lánað þér endurgjaldslaust á meðan viðgerð stendur.
Viðgerðir
Öll verð eru án varahluta
Umfelgun - skipt um eina slöngu og/eða dekk | 2.900 kr. |
Umfelgun 2 dekk - skipt um tvær slöngur og/eða dekk | 4.900 kr. |
Slöngulaus uppsetn per dekk | 3.900 kr. |
Samsetning á hjóli / Pakka hjóli í kassa | 12.900 kr. |
Tjónamat | 12.900 kr. |
Stilla gíra | 3.900 kr. |
Þrífa keðju og smyrja | 4.400 kr. |
Stilla bremsur (víra bremsur) | 2.400 kr. |
Blæða vökvabremsu per bremsa | 3.900 kr. |
Hugbúnaðaruppfærsla (Shimano/Bosch) | 4.400 kr. |
Hraðþjónusta | 11.900 kr. |
Vefja stýri | 4.900 kr. |
Viðhaldsþjónusta
- Brons
- 8.900 kr.
- Keðja þrifin og smurð
- Gírar stilltir
- Bremsur stilltar
- Silfur
- 17.900 kr.
- Allt í Brons
- Farið yfir slit
- Gjarðir skoðaðar
- Legur skoðaðar
- Gull
- 34.900 kr.
- Allt í Brons og Silfur
- Hjólið tekið í sundur
- Þvottur
- Búnaður metinn