Blogg
Dec 31, 2024
Hjól, virðisaukaskattur og orkusjóður
Síðastliðin fjögur ár hefur verið VSK-ívilnun fyrir reið- og rafmagnshjól að ákveðinni upphæð. Reiðhjól sem kosta und...
Dec 11, 2024
UCI Track Champions League
Föstudaginn 6.desember þá fórum við á hjólakeppni í London sem kallast UCI Track Champions League. Keppnin fór fram í...
Sep 9, 2023
Ný staðsetning
Reiðhjólaverzlunin Berlin hefur flutt yfir á Háaleitisbraut 58-60. Húsnæðið kallast Miðbær og þar er að finna Mosfel...
Apr 1, 2022
Rafmagnshjól - Gott að vita!
Hefur þú velt því fyrir þér hvað rafmagnshjól er og hvernig þau virka? Hér er stuttur leiðarvísir um allt sem þig hef...
Jan 24, 2022
Hvað er gravel hjól?
Gravel er nýlegt orð yfir tegund af hjóli sem hefur verið til lengur en við sjálf.Á fyrstu dögum reiðhjólanna voru sk...
Feb 1, 2021
5 hlutir sem gott er að hafa með á reiðhjóli
Það eru alls fimm hlutir sem gott er að hafa með sér þegar farið er út að hjóla. Skiptir ekki máli hvort sé verið að ...
Nov 15, 2020
Við erum flutt
Reiðhjólaverzlunin Berlin hefur flutt yfir á Háaleitisbraut 12 hjá Atlantsolíu áður Olís bensínstöð.
Síðustu vikur h...
Feb 5, 2020
Lás á hjól - Val á reiðhjólalás
Hvað ber að hafa í huga þegar velja á lás fyrir hjól?
Þetta er spurning sem við heyrum viðskiptavini okkar spyrja þ...
Dec 30, 2019
Lækkað verð - Virðisaukaskattur af rafmagns- og reiðhjólum
Þann 17.desember 2019 samþykkti Alþingi Íslands lög þar sem virðisaukaskattur af rafmagns- og reiðhjólum skyldi falla...
Oct 15, 2019
Ljós á reiðhjól
Þegar dimma tekur þá er gott að hafa ljós á reiðhjólinu til að láta aðra sjá sig og/eða til að lýsa upp leiðina sem h...
Sep 10, 2019
Götuhjól sameinast Berlin
Götuhjól hefur sameinast við Reiðhjólaverzlunin Berlin. Götuhjól keypti rekstur Reiðhjólaverzluninar Berlin í byrjun árs 2019 og hafa báðar verzlanir verið reknar undir sama þaki í Ármúla 4.
Feb 22, 2019
Nýtt hjólamerki í Berlin
Við erum ánægðir með að geta boðið upp á nýtt hjólamerki hjá Berlin. Pure Cycles á sér sögu frá árinu 2010. Þá undir nafninu Pure Fix Cycles. Þá komu þeir með einstök og skemmtileg single speed reiðhjól á markað.