Babette
Achielle
Verð 399.900kr
Einingaverð per
Erum með eitt hjól í verzlun okkar til sýnis í stærð 57cm.
Hjólin frá Achielle eru handsmíðuð fyrir hvern og einn viðskiptavin í húsakynnum Achielle í Egem (Pittem) í Belgíu.
Babette er einfalt en þægilegt borgarhjól sem hentar vel í þéttbýli. Hjólið kemur með Shimano Nexus innbyggðum gírum og skálabremsum (rollerbrakes). Ljós að framan og aftan (rafhlaða), bögglabera og standara.
Hægt er að velja um þónokkra liti á hjólið. Við erum með litasýnishorn í verzlun okkar.
Afhendingartími: sjá skilmála