
Berlin
Berlin reiðhjól eru framleidd í þessum þekkta “hollenska” stíl sem hafa verið mjög vinsæl í Hollandi, Þýskalandi og Danmörku í margar kynslóðir. Þessi gerð hjóla eiga sér sögu síðan um 1884, þegar fyrstu hjól þessarar tegundar litu dagsljósið.