





Rift Zone 1
Marin Bikes
Verð 349.900kr
Einingaverð per
Bleiki liturinn er væntanlegur í kringum 15.apríl. Eigum appelsínu/bláa litinn í verzlun okkar.
Ef þú ert að leita eftir hröðu fulldempuðu fjallahjóli þá ættir þú að líta á þetta hjól. Rift Zone hjólið er hannað með það í huga að komast hratt en samt hafa góða stjórn og með 27.5" eða 29" dekk nærðu að elta sekúndurnar til að bæta þig. Þú munt brosa eftir hverja ferð.
M stærðin kemur í tveim stærðum annað hvort 27.5" eða 29". Fjöðrun að framan er 140mm og 130mm að aftan. Shimano Deora 1x11 drifbúnaður og Tektro HD-M280 vökvadremsur.
Stell
Series 3 6061 Aluminum, 130mm Travel, MultiTrac Suspension Platform, 141 Boost Spacing (upgradable to 148x12), 73mm Threaded BB w/ ISCG05 Tabs
Gaffall
X-Fusion Slide (29") or Sweep (27.5") Boost RC, 140mm Travel, Compression and Rebound Adjustment, 44mm Offset
Afturdempari
X-Fusion O2 Pro R, Custom Tune, 210x55mm, M8x25mm Hardware Top and Bottom
Gjarðir
Marin Aluminum Double Wall, 29mm Inner, Pinned Joint, Disc Specific, Tubeless Compatible
Afturnaf
Shimano HB-MT200B, 141 QR, Centerlock, Standard Freehub Body
Framnaf
Shimano HF-MT400B, 110x15mm, Centerlock
Gjarðateinar
14g Black Stainless Steel
Dekk
Vee Tire Co. Snap WCE 2.35", Top 40 Compound, GXE Core, 90 TPI, Tubeless Compatible
Afturskiptir
Shimano Deore, 11-Speed, SGS
Gírskiptir
Shimano Deore, 11-Speed, SL-5100R
Sveifasett
Marin Forged Alloy, Integrated Steel 32T Narrow Wide Chainring, Boost Spacing
Sveifalegur
External Sealed Cartridge Bearing
Keðja
KMC X-11 Silver and Black
Kassetta
Sunrace, 11-Speed, 11-51T, ED Black
Frambremsa
Tektro HD-M280 Hydraulic, 180mm Rotor
Afturbremsa
Tektro HD-M280 Hydraulic, 180mm Rotor
Bremsuhandföng
Tektro HD-M280
Stýri
Marin Mini-Riser, 6061 Double Butted Aluminum, 780mm Width, 28mm Rise, 5º Up, 9º Back
Stýrisstemmi
Marin 3D Forged Alloy, 35mm
Handföng
Marin MTN, Closed End
Stýrislegur
FSA No 57E, Semi-Sealed Cartridge Bearings, 1 1/8" x 1 1/2”
Sætispípa
X-Fusion Manic, 1x Composite Remote, Size XS-S 150mm Travel, Size M-XL 170mm Travel, 30.9mm
Hnakkur
Marin Speed Concept
Annað
Closed 9-12 Thru-Axle Bolt On System