Varo Backpack
New Looxs
Verð 34.900kr
Einingaverð per
Varo bakpokinn hentar vel fyrir þig ef þú ert að hjóla allt árið. Bakpokinn er gerður úr 100% vatnsheldu næloni. Handhægt að loka bakpokanum. Hægt að rúlla og loka poka sem heldur rigningunni frá innihaldi pokans. Bakpokinn er með stillanlegum krókum fyrir bögglaberann.
Bakpokinn er með auka innra fartölvuhólfi ásamt að hafa endurskin til að auka öryggi.
Hægt er að taka bakpokann af sér og festa á bögglaberann.
Stærð tösku: 29 x 50 x 15cm
Fjöldi lítra: 22L