




Cargo V3
Omnium
Verð 599.000kr
Einingaverð per
Erum með eitt hjól í verzlun okkar.
Við sérpöntum Cargo V3 hjólið fyrir þig. Afhendingartími fer eftir hvenær hjól er pantað.
Cargo V3 burðarhjólið kemur frá Omnium í Kaupmannahöfn. Omnium hjólin komu fyrst á markað í Danmörku árið 2012. Síðan þá hefur fjöldi hjóla fjölgað í Danmörku og um allan heim.
Hægt er að velja um tvenns konar drifbúnað. Annars vegar Sram Apex 1x11 gírbúnað eða beltadrifið með Shimano átta innbyggðum gírum. Hjólið kemur í fimm litum.
Góður standari fyrir miðju, bretti, bjalla og góðar vökvabremsur koma með hjólinu.
Nánari upplýsingar um hjólið má fá hjá okkur í verzlun, síma eða með að senda tölvupóst á jonoli@reidhjolaverzlunin.is