Unio E20
BBF
Verð
299.925kr
Lækkað verð
399.900kr
Einingaverð per
Unio E20 rafmagnshjólið er samanbrjótanlegt og því auðvelt að taka með sér.
Unio E20 hjólið kemur með níú gírum, diskabremsum, bögglabera, bretti, standara og LED ljósum að framan og aftan. Rafhlaðan er inn í sætispósti. Dekkjastærð er 20x2.0".
Hjólið er með 200W/36V miðjumótor og 36V/8.7AH / 313Wh rafhlöðu. Hægt er að taka rafhlöðu af hjóli til að hlaða.
Unio E20 rafmagnshjólið er frá Dahon og fáum við það frá BBF Bike í Þýskalandi.
Hér má sjá hvernig hjólið er brotið saman.
Stell: Ál
Gaffall: Stál
Gírbúnaður: SRAM 9-speed
Bremsur: Diskabremsur
Rafhlaða: Inn í sætispósti 313 Wh / 7Ah / 36V
Miðjumótor: Dahon miðjumótor 200W / 36V / 60Nm
Þyngd: 18.7 kg
Ummál brotið saman: 81 x 42 x 71 cm