



Karfa á Reid reiðhjól
REID
Verð 9.900kr
Einingaverð per
Þessi karfa passar aðeins Ladies Classic Vintage hjólin frá REID.
Karfa á reiðhjólin frá Reid. Hægt er að fá grindina í hvítu eða svörtu. Grindin er fest á festingu við stýrið og svo með stöng frá grindinni og í framgjörðina. Bast karfa fylgir með sem hægt er að setja ofan í grindina.