


Picador
Pashley
Verð 449.900kr
Einingaverð per
Hvert og eitt reiðhjól er handsmíðað í verksmiðju Pashley í Stratford-upon-Avon í Bretlandi fyrir hvern viðskiptavin. Afgreiðslutími er um 4-6 vikur eftir pöntun.
Einstakt útlit á Picador þríhjólinu gerir þér kleift að njóta útiveru og hjóla með því öryggi sem þrjú hjól veita.
Pashley kynnti Picador þríhjólið á sjöunda áratugnum og hefur Pashley nýtt þá reynslu til að betrum bæta hjólið ár frá ári.
Fjölhæft þríhjól sem kemur í tveim stærðum 15" og 17". Stærð 15" hentar einstaklingum með kloflengd 64-82cm og 17" stærðin hentar fyrir einstaklinga með kloflengd 70-90cm
Stáll stell, þriggja gíra, 20" dekk, fótbremsa að aftan og gjarðarbremsa að framan ásamt handbremsu. Kemur með körfum að aftan 38L að stærð.