City Backpack
Urban Proof
Verð 13.950kr
Einingaverð per
City bakpokinn er fullkominn félagi fyrir daglega hjólaferðir í þéttbýli.
Geymdu fartölvuna þína örugga í bólströðu hólfi í bakpokanum. Hægt að festa bakpokann á bögglaberann. Möguleiki að taka axlabönd af.
Falleg og stílhrein hönnun. Unnið úr 100% endurunnum bómullarstriga.
Vario Fix krókar
Passar á flesta bögglabera
Vatnsfráhrindandi
17" fartölvuhólf bólstrað
Hægt að fjarlægja axlarbönd
Ummál: L x B x H : 32cm x 45cm x 11cm
Þyngd: 1050 gr.
Rúmmál: 15L