



City Tote
Urban Proof
Verð 9.950kr
Einingaverð per
City Tote taskan er hönnuð á þann hátt að hún sé notenda- og umhverfnisvæn og henti vel fyrir daglega notkun.
Taskan hefur gott rými miðað við stærð og er úr 100% endurunnum bömullarstriga. Rúmmál töskurnar er 22 L. Krókar sem staðsettir eru aftan á töskunni er auðvelt að festa á bögglaberann.
Vario Fix krókar
Passar á flesta bögglabera
Aftakanleg axlaról
Innri vasi með rennilás
Lokun á topphandfangi með þrýstihnappi
Ummál: L x B x H : 36cm x 32cm x 19cm
Þyngd: 540 gram
Rúmmál: 22 litres
Vatnsfráhrindandi: Já