Gustav
Schindelhauer
Verð 499.900kr
Einingaverð per
Eigum Gustav hjólið í stærð 50/M og L/55 í verzlun okkar.
Gustav er alhliðahjól með skemmtilega eiginleika sem hentar einstaklega vel í þéttbýli. Þú situr í þægilegri og afslappaðri stöðu á hjólinu, bögglaberi að framan og innbyggð fram- og afturljós.
Breið dekk gera hjólatúrinn ánægjulegan og þú finnur lítið fyrir ójöfnu undirlægi.