Mudrider 29"
BBF
Verð 159.900kr
Einingaverð per
Hjólið er komið í verzlun okkar.
Ef þú ert að leita eftir hentugu hjóli til að fara á milli stað í þéttbýli.
Hjólið kemur á breiðum dekkjum, með bretti, standara, og dynamó ljósum að framan og aftan. Þú þarft aldrei að kaupa rafhlöður eða muna eftir að hlaða ljósið.
Alls eru 24 gírar á hjólinu (3x8) frá Shimano ásamt vökvadiskabremsum frá Shimano.
Hver hjólaferð verður skemmtilegt ævintýri og þú brosir þegar þú kemur á áfangastað.
Stell
Alloy MTB
Gaffall
Suntour
Bremsur
Shimano vökva diskabremsur
Gírbúnaður
Shimano TY500 3x7 gíra (21 gír)
Dekk
Schwalbe Smart Pac 29x2.1"