Siegfried
Schindelhauer
Verð 449.900kr
Við sérpöntum Siegfried fyrir þig.
Siegfried er nútímalegt reiðhjól með klassískar línur. Tímalaus hönnun og búnaður að bestu gerð gera Siegfried að hentugu reiðhjóli fyrir þá sem vilja njóta hverjar ferðar og upplifa sem ævintýri.
Siegfried er single speed / fixed gear hjól og drifið áfram með belti sem gerir hjólaferðina hljóðlátari. Þú situr þægilega á hjólinu með Brooks hnakk og gott grip á stýri gerir hjóli einfalt í meðhöndlun á ferð þinni.
Búnaður
Stell: Aluminium (AL6061-T6) triple butted aero tubing
Gaffall: Curved aluminium fork
Stýrislegur: Tange Seiki - integrated 1 1/8
Drifbúnaður: Gates Carbon Drive - CDX, front 60T, rear 22T (6-hole/9spline), belt 115T
Sveifasett: Shimano - Alfine Hollowtech II
Sveifalegur: BSA, Shimano - Alfine Hollowtech II
Pedalar: Schindelhauer - Urban Pedal
Stýrisstemmi: Schindelhauer
Stýri: Schindelhauer - aluminium moon bar
Sætispípa: Schindelhauer
Hnakkur: Brooks - Swift
Handföng: Brooks - leather bar tape
Gjarðir: Alexrims - CX30
Bremsur: Tektro R539, Tektro FL750
Dekk: Continental - Grand Prix 28-622
Þyngd: 8.6 kg (M stærð)
Bretti: Möguleiki að setja bretti
Bögglaberi: Möguleiki að setja að framan