


B17 Short
Brooks England
Verð 26.900kr
Einingaverð per
Ertu að leita eftir fallegum hnakki til að setja á reiðhjólið þitt? B17 hnakkurinn er einn af flagskipum Brooks hnakka. Hnakkurinn hefur verið á markaði í meira en hundrað ár. Hnakkurinn hentar vel þegar hjólað er í þéttbýli eða lengri ferðir. B17 Short er dömuútgáfa af B17 hnakknum.
Tæknilegar upplýsingar
Lengd: 242 mm
Breidd: 176 mm
Hæð: 58 mm
Þyngd: 460 gr
Tæknilegar upplýsingar
Lengd: 242 mm
Breidd: 176 mm
Hæð: 58 mm
Þyngd: 460 gr