Curv i4
BBF
Verð 299.900kr
Einingaverð per
Curv i4 reiðhjólið er samanbrjótanlegt og því auðvelt að taka með sér hvert sem er.
Hjólið kemur með fjórgum innbyggðum gírum, gjarðarbremsum, bögglabera, og bretti. Dekkjastærð er 16x1,35".
Auðvelt að brjóta saman, fellur saman á þremur stöðum. Bögglaberi er með litlum dekkjum svo hægt er að halda í sæti og ýta hjólinu áfram.
Curv i4 reiðhjólið er frá Dahon og fáum við það frá BBF Bike í Þýskalandi.
Stell: Ál
Gaffall: Ál
Gírbúnaður: Sturemy-Archer 4-speed m/ Revo Speed Shifter
Bremsur: Gjarðabremur
Dekkjastærð: 16x1.35"
Þyngd: 12.53 kg
Ummál brotið saman: 54 x 27 x 58cm (21" x 10" x 22")