Ladies classic vintage
REID
Verð
93.675kr
Lækkað verð
124.900kr
Einingaverð per
Reid Ladies Classic Vintage hjól er nútíma reiðhjól í sígildum borgarhjólastíl. Karfa framan á hjólið kemur ekki með.
Reid Ladies Vintage reiðhjól er fullkomið til að hjóla á í vinnunna, í skemmtiferð um bæinn, á kaffihúsið, í skólan eða í leikhúsið. Hjólin koma með bretti, keðjuhlíf og bögglabera í samsvarandi lit sem gefur hjólinu fallegt yfirbragð. Hjólið er sjö gíra, handbremsur og 700x32c / 28" dekkjum.
Stærð 46cm/M hentar fyrir einstakling sem er 160-170cm að hæð.
Stærð 52cm/L hentar fyrir einstakling sem er 170-180cm að hæð.
Stell: Reid custom alloy
Gaffall: Steel
Gírskiptir: Shimano Thumbshifter
Afturskiptir: Shimano Tourney
Kassetta: Shimano 7-speed freewheel
Sveifasett: Reid steel chainset 42t
Keðja: KMC
Sveifalegur: Sealed bearing
Bremsur: Promax dual-pivot callipers
Bremsuhandföng: Promax alloy comfort levers
Gjarðir: Reid double wall alloy
Naf: Reid alloy bolt on
Dekk: 700 x 32C Whitewall
Stýri: Reid alloy curved vintage style
Stýrisstemmi: Promax alloy quill stem
Handföng: Reid tan leather style vintage stitched
Hnakkur: Reid ladies tan comfort saddle
Sætispípa: Steel 25.4 mm
Pedalar: PVC platform, 9/16″ steel axle
Aukahlutir: Chainguard, pannier rack, mudguards and kickstand