


Roadfinder
Pashley
Verð 699.900kr
Einingaverð per
Hvert og eitt reiðhjól er handsmíðað í verksmiðju Pashley í Stratford-upon-Avon í Bretlandi fyrir hvern viðskiptavin. Afgreiðslutími er um 4-6 vikur eftir pöntun.
Pashley Roadfinder hjólið sameinar klassíska hönnun og nútíma búnað. Handsmíðað úr hágæða Reynolds 853 tvíþykktarstáli, með 3D-prentuðum ryðfríum stálfestingum, býður Roadfinder upp á léttan og endingargott stell sem tryggir bæði hraða og þægindi á löngum ferðum. Hjólið vegur aðeins um 9.5 kg án bretta.
Í boði eru þrír litir og þrír mismunandi gírbúnaður frá Shimano (105, 105 rafmagnsskiptir og Ultegra rafmagnsskiptir). Vökvabremsur eru á hjólinu, 700x35 dekk frá Panaracer Gravel King semi slick, Brooks Cambium hnakkur og stýrisvafningar.
Hvort sem þú ert að leita að hjóli fyrir sunnudagsferð með kaffistoppum eða vilt kanna nýjar leiðir, þá er Pashley Roadfinder fullkominn félagi fyrir þín ævintýri.
Stell
Reynolds 853 double butted tubing. Additive manufactured (3D printed) elements including our signature seatstay junction, Removable front mech hangar. T47 BB. 44mm head tube with semi- integrated headset. Unique Pashley Thru-Axle dropouts UDH compatible. Multiple Bottle cage and luggage mounts. E-Coated and wet painted.
Gaffall
Columbus Futura Cross+ Carbon fork with flip chip dropout
Gírbúnaður
Shimano 105 (11-36T cassette)
Shimano 105 Di2 (rafmagnsskiptir) (11-36T cassette)
Shimano Ultegra Di2 (rafmagnsskiptir) (11-34T cassette)
Hnakkur / Sætispípa
Brooks Cambium C15 saddle
Zipp Service Course 27.2mm post
Stýri
Zipp Ergo 80 hrútastýri 42cm, Zipp Service Course Stem
Bremsur
Shimano 105 or Ultegra Flat mount Hydraulic Disc Brakes. 160mm rotors
Gjarðir
Shimano 105 mechanical Spec: 700c Aluminium Rim (23mm internal width, Tubeless ready) laced to Shimano RS470 hubs using Sapim double butted stainless spokes (28H)
Shimano 105 eða Ultegra Di2 spec: Parcours Alta 36mm deep, 24mm wide carbon fibre tubeless ready rims - Parcours Gravel disc hubs, Sapim CX-RAY J-bend spokes.
Dekk
Panaracer Gravel King slick 35c. gumwall side
Sveifasett
Shimano 105 50/34
Shimano Ultegra 50/34
Stýrisvafningar
Brooks Cambium all weather rubber bar tape
Bretti
Hægt að kaupa aukalega ál bretti í sama lit og stellið